Forsíða Lífið ÞETTA er það sem kötturinn þinn gerir allan daginn – Ekki skrýtið...

ÞETTA er það sem kötturinn þinn gerir allan daginn – Ekki skrýtið að hann sé svona latur á kvöldin! – MYNDIR

Hefur þú einhvern tímann velt fyrir þér hvað kötturinn er að gera á meðan þú ert ekki heima?

Þú þarft þess ekki lengur, hún liggur ekki í leti né horfir dreymandi á fuglana fyrir utan gluggann. Svo virðist sem kisurnar séu aðeins aktívari – þær virðast dansa ballett…

Þessi hvíta læða er allavega með alla taktana á hreinu, vægt til orða tekið!