Forsíða Uncategorized Þetta er það sem konur taka FYRST eftir í fari karlmanna!

Þetta er það sem konur taka FYRST eftir í fari karlmanna!

Það eru ýmis vísindi sem fara í gang í makaleitinni – en tímaritið Men’s Health ákvað að gera rannsókn á því hvað það væri sem konur tækju fyrst eftir í fari karlmanns.

Í ljós kom að flestar sögðust taka fyrst eftir augunum.

Þannig eftir allt saman getur hrifningin legið í góðu og djúpu augnsambandi.

Bara ekki ofgera það því það getur verið krípí, eins og maðurinn sagði.