Forsíða Hugur og Heilsa Þetta er það sem glúten raunverulega gerir við matinn þinn! – MYNDBAND

Þetta er það sem glúten raunverulega gerir við matinn þinn! – MYNDBAND

Ef þú hefur ekki búið undir dteini síðastliðin fimm ár, þá hefur þú heyrt af glúteni og ert annaðhvort alfarið á móti því eða finnst þetta vera ofstækisbull og borðar enn þitt glúten.

En veistu hvað glúten er?

Það eru margir ekki með það á 100% hreinu en í þessu myndbandi fer Dan Souza í ítarlega sýnikennslu til að útskýra fyrir okkur tilgang glútens.

 

Miðja