Forsíða Afþreying Þetta er það sem gerist inni í heila kvenna við sambandsslit …...

Þetta er það sem gerist inni í heila kvenna við sambandsslit … – Myndband

Þegar við förum í gegnum erfið sambandsslit – Þá á hver og einn sína leið til þess að vinna úr sínum málum.

Myndbandið hér fyrir neðan er mjög vísindalegt – En það er úr smiðju grínistans Önnu Akana og skyggnist hún hér inn í heila stúlku sem gengur í gegnum erfið sambandsslit …