Forsíða Húmor Þetta er það RÓMANTÍSKASTA sem nokkurt barn hefur gert! – Hann á...

Þetta er það RÓMANTÍSKASTA sem nokkurt barn hefur gert! – Hann á eftir að heilla dömurnar eftir nokkur ár!

Þegar þessir foreldrar náðu í dóttir sína í skólann sagði hún þeim að bekkjabróðir hennar hafi farið á skeljarnar og gefið henni hring. Þau bjuggust auðvitað við því að þetta væri einhver nammihringur en svo var víst ekki….