Forsíða Afþreying Þetta er SVALASTI kofa húsbíll í heimi – MYNDBAND

Þetta er SVALASTI kofa húsbíll í heimi – MYNDBAND

Parið var orðið þreytt á að búa alltaf á sama stað svo þau gerðu sér heldur óvenjulegan húsbíl.

Húsið er 40 fermetrar og í því er baðkar, ísskápur og sturta. Húsið gegnur fyrir sólarorku og er unnið algerlega úr endurvinnanlegu efni.

Hér má sjá skemmtilegt myndband sem inniheldur viðtöl við húseigendur og þar má líka sjá hvernig húsið er brotið saman!