Forsíða Bílar og græjur Þetta er superbowl auglýsingin sem við ÍSLENDINGAR eigum með húð og hári!

Þetta er superbowl auglýsingin sem við ÍSLENDINGAR eigum með húð og hári!

Ein stærsta stund sjónvarps hvert ár er auglýsingatíminn í Superbowl – og skv. rannsóknum finnst sumum þær jafnvel mikilvægari en sjálfur leikurinn.

Það er því stór heiður fyrir okkur Íslendinga að eiga eina auglýsingu nánast skuldlausa. Um er að ræða auglýsingu fyrir Ram Trucks – en þar eru Íslendingar í hverju rúmi. Þar má meðal annars nefna Magnús Ver og Anítu Ösp Ingólfsdóttur.

Og víkingaþemað í fyrirrúmi!

Miðja