Forsíða Húmor Þetta er staðan upp á KEFLAVÍKURFLUGVELLI – Sigurður deilir með okkur ástandinu...

Þetta er staðan upp á KEFLAVÍKURFLUGVELLI – Sigurður deilir með okkur ástandinu eftir óveðrið! – MYNDBAND

Hann Sigurður Björgvin Magnússon deildi í dag myndbandi í opna hópinn Fróðleiksmolar um flug ofan af Keflavíkurflugvelli sem sýndi ástandið þar í dag, í kjölfar óveðursins.

Það er vægast sagt svakalegt að sjá þetta:

Það er óhætt að segja að allt hafi verið á floti í dag – alls staðar!