Forsíða Lífið Þetta er SKRÝTNASTA dýrið í heiminum – En mikið svakalega er hann...

Þetta er SKRÝTNASTA dýrið í heiminum – En mikið svakalega er hann krúttlegur sem gæludýr! – MYNDBAND

Það eru mörg dýr sem reyna að keppast um sem skrýtnasta dýrið í heiminum – en ekkert þeirra kemst með tærnar þar sem að hann er með hælana. Það er bara ekkert dýr skrýtnara en Breiðnefurinn (e. Platypus)…enda algjört þróunarundur.

En mikið svakalega er Breiðnefurinn krúttlegt sem gæludýr!