Forsíða Húmor Þetta er SJÚKDÓMUR sem aðeins karlmenn fá! – Og hann er stórhættulegur!

Þetta er SJÚKDÓMUR sem aðeins karlmenn fá! – Og hann er stórhættulegur!

Ímynd af alvöru karlmönnum er sú að þeir eiga að vera harðir og geta passað uppá fólkið sitt. En það kemur fyrir að alvöru karlmaður fái flensu og þegar alvöru karlmaður veikist þá verður hann VEIKUR.

Þetta myndband útskýrir pínu hvernig það virkar….