Forsíða Húmor Þetta er örugglega rokkaðasta útgáfan af stafrófinu sem þú munt heyra í...

Þetta er örugglega rokkaðasta útgáfan af stafrófinu sem þú munt heyra í dag!

þessi litla stúlka er mögulega að skilgreina afslappað bað aðeins öðruvísi en þú en hún og stoltur pabbi hennar ákváðu að syngja stafrófið saman.

Hún er kannski öörlítið þvögulmælt í öllu sem hún segir á eftir ‘M’ í stafrófinu en það er allt í lagi … bleiki baðsloppurinn hennar bætir upp fyrir það!