Forsíða Afþreying Þetta er örugglega ógeðslegasta myndataka í heimi – Gettu hvað leynihráefnið er...

Þetta er örugglega ógeðslegasta myndataka í heimi – Gettu hvað leynihráefnið er …

„Það var eitthvað við það þegar hann borðaði hunangið með berum höndum. Hvernig það dropaði af fingrum hans,“ ljósmyndarinn Blake Little lýsir því hvernig hann fékk innblástur fyrir myndatöku af þessu tagi.

Ímyndaðu þér hvað það er pirrandi að reyna meika það sem fyrirsæta og fá svo tilboð í þetta verkefni …

Miðja