Forsíða Hugur og Heilsa Þetta er munurinn á því hvernig karlmenn haga sér einhleypir og í...

Þetta er munurinn á því hvernig karlmenn haga sér einhleypir og í sambandi!

mensingle

Það verða allir að prófa að vera í sambandi og á lausu. Bara til þess að vita hvort hentar hverjum og einum.

Þrátt fyrir að yfirleitt séu þeir fráteknu að kvarta undan konunni og þeir sem eru einhleypir kvarta yfir konuleysi.

En þegar öllu er á botninn hvolft er ekkert svo mikill munur á því að vera á föstu eða einhleypur. Eða kannski er munurinn rosalega mikill … það fer eftir því hvernig þú lítur á þennan lista:

Svona er munurinn á einhleypa þér og sambands þér!

1. Einhleypi þú elskar að hitta vini sína – og hann á líka fullt af vinum!

Sambands þú hefur ekki séð annan mann af karlkyni í langan tíma …


2. Einhleypi þú verður HAUGAÐUR á djamminu!

Sambands þú fær sér stundum hvítvín … með konunni, í hádeginu, eitt glas.


3. Einhleypi þú hefur bara áhyggjur af einu afmæli!

Sambands þú þarf helst að vera í annari vinnu til þess að standa undir afmælis- og jólagjafakostnaði.


4. Einhleypi þú hata kúr og bíómyndatjill!

Sambands þú elskar að horfa á bíómyndir, borða eðlu og eiga „múvínæt“.


5. Einhleypi þú er duglegur að eignast nýjar og sætar vinkonur á Facebook og Instagram!

Sambands þú mátt ekki eiga neinar sætar vinkonur á Facebook og Instagram …


6. Einhleypi þú fer ekki að versla!

Sambands þú verslar svo mikið og heldur á svo mörgum pokum að það er öll hreyfingin sem þú þarft …


7. Einhleypi þú fær sér steik og mikið af bernais þegar hann fer út að borða!

Sambands þú borðar tapas eða sushi …


 8. Einhleypi þú er töffari og sýnir engar tilfiningar!

Sambands þú verður stundum leiður yfir bíómyndum …


 9. Einhleypi þú hefur ekki mikinn tíma fyrir fjölskylduna!

Sambands þú er alltaf heima hjá fjölskyldunni sinni …


10. Einhleypi þú passar sig að skoða klám á hverjum degi, stundum tvisvar!

Sambands þú fer í sturtu á hverjum degi, stundum tvisvar!


11. Einhleypi þú skoðar fullt af stelpum á Instgram og lækar þær myndir sem hann vill!

Sambands þú heldur áfram að skoða fullt af stelpum á Instagram en gerir það í leyni …


12. Einhleypi þú missir sig yfir fótbolta!

Sambands þú lærir að meta kósýkvöld …


13. Einhleypi þú dreymir um að djamma, ferðast og kynnast fullt af stelpum!

Sambands þú þarf að fara safna fyrir íbúð og vonar að barnið komi ekki alveg strax …


14. Einhleypi þú hlustar á Pitbull!

Sambands er farinn að kunna ágætlega við Taylor Swift …


15. Einhleypi þú elskar að vera vingjarnlegur og hjálpsamur!

Sambands þú man hvað gerðist síðast þegar þú brostir til ókunnugrar stelpu og kæró sá það …


16. Einhleypi þú heldur fullkomnu jafnvægi á fjármálalegri-, andlegri- og líkamlegri heilsu!

Sambands þú er alveg búinn að missa þetta allt …


17. Einhleypi þú kemur sér ÚT þegar hann veit að Rósa frænka er í heimsókn!

Sambands þú fer í skápinn, þar sem hann geymir handklæði fyrir sérstök tilefni …


18. Einhleypi þú hugsar um flotta rassa þegar hann sér tónlistarmyndbönd með Beyoncé, Jennifer Lopez eða Nicki Minaj!

Sambands þú kvartar yfir því hvað allt er orðið klámvætt …


19. Einhleypi þú sefur á sófanum hjá vini sínum ef hann verður of fullur og reynir við fullt af stelpum á djamminu

Sambands þú sefur á sófanum hjá kærustunni sinni ef hann verður of fullur og reynir við fullt af stelpum á djamminu …