Forsíða Hugur og Heilsa Þetta er listinn yfir SKAÐSEMI fíkniefna – Sjáðu hvar áfengi er …

Þetta er listinn yfir SKAÐSEMI fíkniefna – Sjáðu hvar áfengi er …

 

Samkvæmt rannsókninni hans David Nutt sem bar heitið „Drug harms in the UK“ og var birt í The Lancet þá er þetta listinn yfir skaðsemi fíkniefna.

Og ef við skoðum þetta – kalt mat – þá yrði áfengi líklega ekki það fyrsta sem yrði leyft í dag.

Stórhættulegt!