Forsíða Íþróttir Þetta er líklega ein ótrúlegasta vítaspyrnukeppni sögunnar – Hversu óheppinn markvörður?!

Þetta er líklega ein ótrúlegasta vítaspyrnukeppni sögunnar – Hversu óheppinn markvörður?!

Það jafnast fátt á við æsispennandi knattspyrnuleik en ef það er eitthvað sem gerir það þá er það klárlega vítaspyrnukeppni!

Bæði lið hafa alveg sömu möguleika og það má segja að fótboltahæfileikar liðanna séu ekki einu sinni í aðalhlutverki – Heppni spilar klárlega stórt hlutverk.

Og talandi um heppni, þessi markvörður er klárlega sá óheppnasti sem við höfum orðið vitni að!