Forsíða Hugur og Heilsa Þetta er leyndarmálið við að láta megrunarkúrinn virka!

Þetta er leyndarmálið við að láta megrunarkúrinn virka!

Measuring waist circumference, considered one of the most visual elements, was motivating to dietersÞað er erfitt að finna manneskju þarna úti sem ekki hefur á einhverjum tímapunkti gert tilraun til að breyta lífsstílnum með megrunarkúr eða ræktarkorti.

Það er auðvelt að byrja en erfitt að halda sér við efnið og yfirleitt endar fólk í sama farinu.

Isaac Elías Kuzmar Daza sem starfar við háskólann í Alicante gerði nýlega könnun til að reyna að komast að bestu leiðinni til að halda sig á sporinu með slíka kúra.

Participants in the study (pictured) took weekly full-body photographs to document their weight loss. Researchers found it boosted motivation to continue slimming Tilraunin stóð í 16 vikur og fólk á aldrinum 16-72 ára tók þátt. Hann lét fólk taka myndir af líkama sínum daglega og niðurstaðan sýndi fram á 90% fólksins stóð við upphaflegu skuldbindinguna og af þeim höfðu 71.3% náð markmiðum sínum.

Isaac segir að niðurstaðan bendi til þess að það að sjá árangurinn með eigin augum sé hvetjan sem fólk þarf á að halda til að halda sér við efnið.

Þar hefur þú það – lykill er selfís!