Forsíða Bílar og græjur Þetta er KANADÍSKASTA „road-rage“ sem við höfum nokkurn tímann séð! – MYNDBAND

Þetta er KANADÍSKASTA „road-rage“ sem við höfum nokkurn tímann séð! – MYNDBAND

Kanadabúar hafa orð á sér fyrir að vera vingjarnlegasta fólk í heimi sem svarar mótlæti með alúð, kurteisi og góðmennsku – þannig er steríótýpan allavegana.

Það verður því að segjast að þetta er kanadískasta „road-rage“ sem við höfum nokkurn tímann séð: