Forsíða Bílar og græjur Þetta er hraðasti rússíbani í HEIMINUM! – Fer upp í 240 km...

Þetta er hraðasti rússíbani í HEIMINUM! – Fer upp í 240 km hraða á 5 sekúndum!

Formula Rossa er tæki í skemmtigarðinum Ferrari World sem er staðsett í Abu Dhabi. Þetta er hraðasti rússíbani í heimi og hann fer frá 0 km upp í 240 km hraða á aðeins 5 sekúndum. Hver væri ekki til í að prófa þetta?