Forsíða Íþróttir Þetta er FRÆGA fólkið sem á hlut í UFC! – Stór hluti...

Þetta er FRÆGA fólkið sem á hlut í UFC! – Stór hluti af Hollywood!

UFC var keypt á sínum tíma fyrir litlar 2 milljónir dollara og eigendurnir náðu heldur betur að græða á þessum kaupum því þeir seldu fyrirtækið á 4.2 milljarða dollara síðasta sumar.

En það er búin að vera pínu óvissa yfir hverjir það væru sem ættu þetta stóra fyrirtæki þangað til núna en 23 frægir einstaklingar hafa greinilega ekki viljað missa af tækifærinu í að fjárfesta í þessu risa batteríi…..