Forsíða Lífið Þetta er einn stærsti krókódíll sem hefur fundist í Flórída – 365...

Þetta er einn stærsti krókódíll sem hefur fundist í Flórída – 365 kíló og 4,5 metrar á lengd! – MYNDIR

Bóndinn Lee Lightsey fann einn stærsta krókódíl sem veiðst hefur í Flórída.

Skepnan var 365 kíló og 4,5 metrar á lengd og Lee endaði á að skjóta krókódílinn, enda var hann byrjaður að éta búfénaðinn á bænum.

„Þetta var risastórt rándýr sem ég þurfti bara að fella,“ sagði Lee .