Forsíða Hugur og Heilsa Þetta er EINA 10 ára áskorunin sem þú þarft að pæla í!...

Þetta er EINA 10 ára áskorunin sem þú þarft að pæla í! – MYND

Þessa dagana þá eru allir að taka þátt í 10 ára áskoruninni, ýmist með eða án myllumerkinu #10YearChallenge – þar sem fólk birtir eina nýlega mynd af sér og svo eina frá því fyrir 10 árum síðan til samanburðar.

En ef við hugsum virkilega vel út í það þá er þetta eina 10 ára áskorunin sem við þurfum að pæla í…