Forsíða Lífið Þetta er ein besta brúðkaupsmynd í heimi – En alveg óviljandi! –...

Þetta er ein besta brúðkaupsmynd í heimi – En alveg óviljandi! – MYND

Þessi mynd hefur ratað út um allt undanfarið og hefur meðal annars verið sýnd í þáttum eins og Tonight Show og Jimmy Fallon. Ástæðan er ótrúleg en ljósmyndarinn sem sagt datt og náði að smella af í fallinu.

„Það hafði ringt allan morguninn, ég steig í poll og datt, braut myndavéla linsuna og skar mig á fingri á brotnu glerinu“ Sagði ljósmyndarinn þegar hann var spurður út í myndina.

Þetta kann síðan allt að hafa verið vel þess virði enda er myndin búin að vekja mikla athygli. 

Miðja