Forsíða Afþreying Þetta er BESTI trailerinn fyrir „Stranger Things“ – Sagður á heiðarlegan hátt!

Þetta er BESTI trailerinn fyrir „Stranger Things“ – Sagður á heiðarlegan hátt!

„Honest Trailers“ eru mjög duglegir að búa til sína eigin trailera fyrir vinsælustu bíómyndirnar og þættina – Þeir eru alltaf MJÖG hreinskilnir og drepfyndnir!

Hér er magnaður trailer sem þeir bjuggingu til um „Stranger Things“ og er alveg óhætt að segja að þeir hafi komið með alveg nýjan vinkil á þættina.