Forsíða Húmor Þetta er auðveldasta leiðin til þess að vinna slagsmál í gettóinu! –...

Þetta er auðveldasta leiðin til þess að vinna slagsmál í gettóinu! – MYNDBAND

Slagsmál eru ekki alveg okkar tebolli hér á Menn.is en þetta myndband er einfaldlega OF magnað til þess að deila því ekki.

Hvernig gætir þú mögulega sigrað þrútmassaða gettópésa? Júb, þeir virðast vera svolítið hómófóbískir elskurnar, meira en þig grunar …