Forsíða Hugur og Heilsa Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt ALDREI að kreista bólur!...

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt ALDREI að kreista bólur! – Myndband!

Allir þekkja einhvern sem elskar að kreista bólur sama hvort sem það er á sjálfum sér eða einhverjum öðrum. Það er eins og sumt fólk fái eitthvað út úr því að sprengja þetta.

En þetta er víst eitthvað sem maður á aldrei að gera. Það getur komið sýking í sárið og þetta getur skilið eftir sig ör.
Hérna getur þú séð afhverju maður á aldrei að kreista bólur…