Forsíða Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að HÁHYRNINGAR eru kallaðir killer whales! –...

Þetta er ástæðan fyrir því að HÁHYRNINGAR eru kallaðir killer whales! – Ekki fyrir viðkvæma!

Flestir muna eftir kvikmyndinni Free Willie þar sem Keikó gerði góða hluti. Maður hugsaði eftir þessa mynd hvað háhyrningar væru flott og góð dýr en auðvitað er það ekki svoleiðis. Hérna eru nokkrir háhyrningar að leika sér að öðrum hvali…