Forsíða Lífið Þetta er í ALVÖRUNNI tölvupóstur úr íslenskum banka rétt fyrir hrun! –...

Þetta er í ALVÖRUNNI tölvupóstur úr íslenskum banka rétt fyrir hrun! – MYND

Hér að neðan má sjá brot úr Rannsóknarskýrslu Alþingis – þar sem Sigurður Einarsson sendir póst á Magnús Guðmundsson um upphæð bónusa fyrir síðasta ár.

Hann segir 1 milljón evra. Það er alveg rosalega fínn bónus. Korter í hrun.

Nema hvað að þetta er enn á teningnum með ofurlaunagreiðslur til örfárra bankamanna.

Ekkert eðlilegt við þetta!