Forsíða Lífið Þetta er aldurinn sem unglingar byrja að stunda kynlíf – ÍSLENSKIR unglingar...

Þetta er aldurinn sem unglingar byrja að stunda kynlíf – ÍSLENSKIR unglingar á „toppnum“

Við Íslendingar eigum að sjálfsögðu flest heimsmet miðað við höfðatölu … og hér virðumst við enn og aftur láta að okkur kveða.

AF þeim löndum sem hér eru talinn er Ísland í „efsta“ sæti á lista með yngstu unglingana sem byrja að stunda kynlíf – eða við aldurinn 15,6 ára.

Miðja