Forsíða Afþreying Þetta er af hverju GINIÐ hans Ryan Reynolds er svona gott! –...

Þetta er af hverju GINIÐ hans Ryan Reynolds er svona gott! – MYNDBAND

Það vita ekki allir að leikarinn Ryan Reynolds býr til gin og selur undir vörumerkinu Aviation Gin, en hann er ansi duglegur að segja frá því – og því fylgir alltaf vænn skammtur af einstaklega góðum húmor.

Hér er einmitt eitt svoleiðis myndband þar sem hann segir okkur frá því af hverju ginið hans er svona gott: