Forsíða Húmor Þetta er af hverju fullorðið fólk á EKKI að leika sér með...

Þetta er af hverju fullorðið fólk á EKKI að leika sér með barnaleikföng! – MYNDBAND

Það getur verið freistandi að leika sér með barnaleikföng þegar maður er fullorðinn og fullorðið fólk á það til að halda að það sé ekki of þungt eða stórt til að nota þetta.

En eins og við sjáum í þessu myndbandi þá er það engan veginn góð hugmynd!