Forsíða Lífið Þetta ástfangna par gifti sig á 38 mismunandi stöðum í heiminum! –...

Þetta ástfangna par gifti sig á 38 mismunandi stöðum í heiminum! – MYNDIR

Það er ekkert grín að velja fullkomna dagssetningu fyrir brúðkaup. Hvað þá að velja fullkomna kirkju eða fullkominn sal.

Málið flækist síðan töluvert ef valið stendur ekki aðeins á milli staða í borginni heldur í öllum heiminum!

Cheetah Platt og Rhiann Woodyard gátu ekki hugsað sér að velja aðeins einn stað til þess að staðfesta ást sína svo þau ákváðu að sameina brúðkaup og brúðkaupsferð og gifta sig á 38 mismunandi stöðum á 83 dögum!

Cheetah Platt og Rhiann Woodyard ákváðu að ganga í það heilaga:

16

En ekki eins og fólk gerir það flest …

10

Og þann 8. febrúar 2015 lögðu þau af stað í ævintýrið:

9

Platt og Woodyard ætla að staðfesta ást sína í öllum heimsálfunum (nema suðurskautslandinu)

12

Síðan ferðalagið þeirra hófst hafa þau bundist hvort öðru í Bogotá, Kólumbíu …

18

í Kólumbíska frumskóginum…

5

Madrid, Spánn …

1

… og á nokkrum stöðum á Írlandi.

11

Á meðan þau voru í Írlandi heimsóttu þau meðal annars steinanna í Boleycarrigeen …

10991145_10155232945150296_3359799198991601960_n

…og Glendalough Cathedral.

14


Þau gengu líka í það heilaga í Mumbai, Indlandi …

20

Í Ajanta hellunum…

AjantaCaves

…og hellunum 16 í Ellora.

Cave16atEllora.

Þau ákváðu að vera í hvítu alla ferðina.

4

Hvort sem þau stæðu fyrir utan Alcázar í Segovia..

6

eða í Bangkok, Tælandi…

11066518_10155342399515296_896006678411546144_n

Þau játuðu ást sína fyrir framan ótrúlegum arkítektúr …

13

Og í Afrískum smáþorpum …

15

… Og sama hvar þau eru stödd, þá eru brúðkaupsmyndirnar þeirra ótrúlegar!

17

Þau staðfestu ást sína meira að segja fyrir framan pýramídanna í Cairo,

Egypt

Essaouira í Marakkó …

10982846_10155261179375296_5284918244748645550_n

Segovia á Spáni…

19

…og í Keníu …

Kenya

Og þau fengu meira að segja að blanda geði við nokkra villta brúðkaupsgesti áður en þau héldu á næsta stað!

7