Forsíða Húmor Þetta angraði Helga í hverri einustu sundlaugaferð – þangað til hann fattaði...

Þetta angraði Helga í hverri einustu sundlaugaferð – þangað til hann fattaði hvað þetta var! – MYND

Hann Helgi Steinar Gunnlaugsson hefur fengið marga til að hlæja eftir að hann fattaði loksins hvað það var sem angraði hann í sundlaugaferðunum hans.

Og nú er ekki hægt að horfa á þennan turn án þess að sjá það sama og hann sér:

Fer þangað í hverri einustu viku og það angraði mig alltaf hversu rosalega kunnulegur mér fannst þessi turn vera, en svo fattaði ég það!

Miðja