Forsíða Húmor Þessir strákar héldu að þeir yrðu „heppnir“ með heitustu gellunni á ströndinni...

Þessir strákar héldu að þeir yrðu „heppnir“ með heitustu gellunni á ströndinni … – Myndband

Ef þú værir á gangi á fallegri strönd og eitt stykki sjóðandi heit fyrirsæta spyr þig vinalega hvort þú viljir ekki setja á hana sólarvörn … myndir þú ekki segja já?

Það var nákvæmlega það sem þessir strákar gerðu – Og voru ekkert lítið spenntir fyrir þessari ljóshærðu Bombu! Hins vegar er svolítið sem gerir þetta myndband alveg óborganlega fyndið og strákarnir áttu eftir að komast að því …

… Stelpur eru nefninlega yfirleitt ekki með typpi.