Forsíða Bílar og græjur Þessir eru ÓÞOLANDI í umferðinni á Íslandi – Tengir þú?

Þessir eru ÓÞOLANDI í umferðinni á Íslandi – Tengir þú?

Flestir þeir sem eru í 8-16 eða 9-17 vinnu, á höfuðborgarsvæðinu, kannast við „Traffíkina“. Eins leiðinleg og hún getur verið þá er fátt jafn pirrandi og þegar það er komið grænt ljós hjá þér á gatnamótum en þú kemst ekkert fyrir öðrum bílum sem blokka götuna.

„Hrikalega vandræðalegt og slæmur siður“ segir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu en hún tjáði sig um málið á facbook síðu sinni.