Forsíða Bílar og græjur Þessi sýndarveruleikaheimur er betri en nokkuð tívolí! – Svona verða tölvuleikir í...

Þessi sýndarveruleikaheimur er betri en nokkuð tívolí! – Svona verða tölvuleikir í framtíðinni!

Á meðan tæknin breytist og þróast hraðar en við getum sagt ‘Playstation fimm’ þá getum við ekki annað en spurt okkur: „Hvað er næst?“


 

Hvort sem þú trúir því eða ekki, þá á það eftir að verða þreytt til lengdar að sitja í sófa og spila tölvuleiki. Þess vegna rákum við upp stór augu þegar við heyrðum fyrst af ‘THE VOID’ – sýndarveruleika skemmtigarður.

Jebb, leikur sem færir þig – Inn í tölvuleikinn. Við nýjasta myndbandið frá framleiðendanum stóð þetta í lýsingunni:

„Með ‘The Void’ munt þú stíga inn í nýja víddir og upplifa heima án takmarkanna. Hvort sem það eru bardagar á óþekktum plánetum eða galdrar í dimmum dýflissum þá er ‘The Void’ framtíðin í afþreyingu“.

Svo í staðin fyrir að tölvuleikir trufli þig í þínu daglega lífi þá munt þú lifa þínu eigin lífi inni í sýndarveruleika … hljómar ógnvekjandi – En lítur snilldarlega út!

Miðja