Forsíða TREND Þessi stelpa ferðast um HEIMINN og pósar nakin! – Ein leið til...

Þessi stelpa ferðast um HEIMINN og pósar nakin! – Ein leið til að merkja staðinn!

Fólk sem að ferðast mikið reynir oft að skapa minningu eða taka með sér eitthvað til baka svo það muni vel eftir ferðinni.

En Pólski ljósmyndarinn/módelið Magdalena Wosinska fann leið sem virkar fyrir sig. Hún tekur myndir af sér þar sem hún pósar nakin í flottu umhverfi og síðan setur hún myndirnar á Instagram síðuna sína. Og það virðist ganga vel hjá henni því hún er komin með yfir 100 þúsund fylgjendur.

Hún segist líka ekkert hafa gaman af því að vera í fötum sem er alveg vel skiljanlegt og örugglega margir sem tengja….

Virkilega flottar myndir!