Forsíða Lífið Þessi staður er eitthvað úr ÆVINTÝRABÓK – Nú vilja allir fara til...

Þessi staður er eitthvað úr ÆVINTÝRABÓK – Nú vilja allir fara til Cappadocia! – MYNDBAND

Þetta myndband virðist vera tekið í ævintýraheimi – en þetta er raunverulegur staður, áfangastaður sem á eftir að fá mikið fleiri ferðamenn eftir að þetta fer um netið.

Enda er fólk sem hefur séð það yfir sig hrifið og vilja komast sem fyrst til Cappadocia á Tyrklandi, staðurinn úr ævintýrabókinni.

Miðja