Forsíða Afþreying Þessi seiðmagnaða útgáfa af Halleluja er að heilla netið uppúr skónum!

Þessi seiðmagnaða útgáfa af Halleluja er að heilla netið uppúr skónum!

Hópurinn Pentatonix tók hið klassíska og geggjaða lag Halleluja upp á sína arma.

Lagið er sannarlega grámagnað – og sér í lagi í því ljós að hópurinn notast við engin önnur hljóðfæri en raddir sínar.