Forsíða Lífið Þessi rotta er búin að bjarga yfir 1000 mannslífum! – MYNDIR

Þessi rotta er búin að bjarga yfir 1000 mannslífum! – MYNDIR

ÞEgar við hugsum um rottur hugsum við um skítug dýr sem smita fólk af sjúkdómum. En sú steríótýpa sem aumingja rotturnar glíma við er bara ekki rétt. Þær eru í raun og veru bráðgáfaðar.

Nú er búið að kenna rottum að þefa uppi sprengjur. Belgíska fyrirtækið APOPO hefur verið að þjálfa Afrískar risa rottur í að þefa uppi jarðsprengjur.

34hero-rats-bomb-demining-africa-apopo-38Rotturnar geta leitað á 200 fermetra svæði á 20 mínútum. Það myndi taka 25 klukkustundir með sprengjunemum að gera slíkt hið sama.

34hero-rats-bomb-demining-africa-apopo-35

22hero-rats-bomb-demining-africa-apopo-22

24hero-rats-bomb-demining-africa-apopo-24