Forsíða Hugur og Heilsa Þessi ræða frá Jim Carrey gæti BREYTT hvað þú vilt gera við...

Þessi ræða frá Jim Carrey gæti BREYTT hvað þú vilt gera við líf þitt!

Jim Carrey hefur upplifað tímana tvenna – bæði að vera örvæntingafullur í leit að hamingju, fá svo alla þá peninga og frægð sem hann vildi – bara til að fatta að það var ekki endilega svarið.

Hér er ræða sem hann hélt fyrir nemendur við útskrift – og það eru sko máttug orð sem hann flytur hér.