Forsíða Lífið Þessi mynd gefur okkur VON fyrir framtíðina – Það er ekkert sem...

Þessi mynd gefur okkur VON fyrir framtíðina – Það er ekkert sem við getum ekki þrifið!

Það er oft erfitt að horfast í augu við ástandið í heiminum þegar maður sér risastóru plasteyjuna sem er búin að hertaka stóran hluta af sjónum okkar, sótsvarta mengun á sumum stöðum sem er svo slæm að það virðist vera þoka og svo aðgerðarleysi stjórnvalda í þessum málum.

En þessi mynd hér fyrir neðan gefur manni svo sannarlega von fyrir framtíðina.

Miðja