Forsíða Húmor Þessi mörgæs sýnir hvernig það er að vera eini METALHAUSINN í partýinu!...

Þessi mörgæs sýnir hvernig það er að vera eini METALHAUSINN í partýinu! – MYNDBAND

Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því betur á jafn stuttum tíma hvernig það er að vera eini metalhausinn í partýinu, en með því að sýna fólki þetta myndband.

Já – og það er nauðsyn að hafa kveikt á hljóðinu:

Góða skemmtun um helgina!

Miðja