Þessi marglytta ber nafnið Turritopsis nutricula og er ódauðleg.
Eftir að hún eignast börn þá yngir hún sig með umbreytingarferli. Eftir umbreytingarferlið þá er marglyttan orðin svo ung að hún er ekki einu sinni kynþroska lengur.
Myndbandið útskýrir þetta náttúruundur á einstakan máta: