Forsíða Íþróttir Þessi maður sýnir hvernig á EKKI að lyfta lóðum í ræktinni –...

Þessi maður sýnir hvernig á EKKI að lyfta lóðum í ræktinni – Myndband!

Það eru margar æfingar sem hægt er að gera í ræktinni til að refsa bís og trís. Lyfta lóðum er ein algengasta leiðin en það er ekki sama hvernig það er gert.

Hér er dæmi um hvernig maður á ekki að gera það!

Mögulega var einhver annar ásetningur á bak við þessar æfingar eins og hann Tamer hérna benti á.