Forsíða Lífið Þessi maður FÆDDI lítinn strák – „Læknarnir sögðu mér að ég gæti...

Þessi maður FÆDDI lítinn strák – „Læknarnir sögðu mér að ég gæti ekki orðið óléttur“ – MYNDBAND

 

Wyley Simpson er transmaður sem var kominn í testósterón meðferð sem átti að útiloka það að hann gæti orðið óléttur – svo sögðu læknarnir allavegana.

En svo mætti lítið kraftaverk á svæðið og Wyley endaði með að koma öllum á óvart þegar hann fæddi lítinn strák  – sem Wyley og unnusti hans Stephen Gaeth gætu ekki verið hamingjusamari með: