Forsíða Lífið Þessi lest er BARA fyrir konur á Indlandi – En þetta er...

Þessi lest er BARA fyrir konur á Indlandi – En þetta er eins og í hryllingsmynd! – MYNDBAND

Þessi lest er bara fyrir konur á Indlandi. Hún er meðal annars svo að konur geti verið öruggar fyrir áreiti karlmanna og eftir allt sem hefur komist í fjölmiðla á Indlandi þá má vægast sagt segja að eftirspurnin sé mikil.

En holy moly! Aðkoman að lestinni er eins og í hryllingsmynd! Ef þær væru með Zombie meik up þá væri hægt að nota þetta myndband í framhaldi af World War Z:

Miðja