Forsíða Húmor Þessi íslenski strákur er MIKIÐ að spá í því hvað má segja...

Þessi íslenski strákur er MIKIÐ að spá í því hvað má segja í rapplögum! – MYNDBAND

Það er rosalega erfitt að setja aldurstakmark á tónlist og þá sérstaklega á Íslandi þar sem að ef eitthvað er íslenskt þá virðast allir mega heyra það og sjá – eins og t.d. Ófærð.

Þessi íslenski strákur er því mikið að spá í því hvað má segja í rapplögum og skiljanlega þá finnst honum þetta skrýtið allt saman:

Miðja