Forsíða Lífið Á þessi íslenska stofnun í ALVÖRU heima á Twitter? – Allir og...

Á þessi íslenska stofnun í ALVÖRU heima á Twitter? – Allir og amma hans komnir á samfélagsmiðla! MYNDIR

Ríkisendurskoðun er klassískt dæmi um stofnun sem enginn sá fyrir að myndi vera með Twitter aðgang. En nú eru þau mætt á vinsæla samfélagsmiðilinn og byrja heldur betur vel:

Að hafa þetta aðgengi að ríkisendurskoðun hefur áður fyrr bara verið fyrir þau sem koma sér á staðinn – eða jafnvel ekki þá. En nú verða tweet Íslendinga víst að almannagögnum, eitthvað sem framtíðarkynslóðir geta blaðað í gegnum…á netinu að sjálfsögðu.

Ríkisendurskoðun ætlar greinilega að vera með reglulegar uppfærslur á þeim skýrslum sem þeir birta – og þrátt fyrir að þær eru líklegast ekki allar eitthvað sem fólk nennir að lesa, þá geta svona gögn oft gefið ótrúlega yfirsýn í málefni sem maður ætti mögulega að kynna sér.

Ríkisendurskoðun er meira að segja að leita að starfsfólki – spurning hvort að einhver sæki um bara út af því að þau eru komin á Twitter?

Myndaniðurstaða fyrir ríkisendurskoðun

Miðja