Forsíða Lífið Þessi inspírerandi faðir ferðast um allt á hjólabretti – Sjúkdómurinn tók frá...

Þessi inspírerandi faðir ferðast um allt á hjólabretti – Sjúkdómurinn tók frá honum fæturnar en ekki góða skapið! – MYNDBAND

Þrátt fyrir að hafa fæðst með sjaldgæfan sjúkdóm sem réðst á neðri hluta mænunnar hans, þá er Ernie Ibarra í fullu starfi og leggur sig fram um að vera besti faðirinn og eiginmaðurinn sem hann getur verið.

Sjúkdómurinn tók frá honum að geta notað fæturnar, en Ernie hefur aldrei leyft sjúkdómnum að ræna góða skapinu sínu: