Forsíða Afþreying Þessi hundur er ótrúlega hlýðinn en langar ekki til að vera það!...

Þessi hundur er ótrúlega hlýðinn en langar ekki til að vera það! – MYNDBAND

Eigandinn segir hundinn bæði vera ótrúlega agaðan en líka frekar „hæper“ svo hann verður oft alveg hrikalega spenntur en hlýðir samt.

Það sem gerist þegar þessir tveir hlutir í fari hunds detta í gang á sama tíma má sjá í bráð fyndna myndbandinu hér að neðan.